Myndir
Þetta er ég 9 vikna gömul
Ég dýrka búrið mitt!
Umm ferskt gras til að velta sér í :)
Ég og mamma.
Ég og pabbi.
Ég er bara sæt!
Ég er vopnuð hvolpa augnaráði og hika ekki við að nota það!
Ég og Míló að leika
Múhahaaa Ég ætla að kyrkja þig!
Láttu mig kjurt! Ég er að REYNA að sofa hérna!
Ég pota úr þér augun ef þú lætur mig ekki í FRIÐI!
Ég og Gummi, nammi félaginn minn.
Æji ertu strax búin að finna mig?!?!
Þar sem ég er svo sæt fæ ég að vera uppí rúmmi.
..::ZZZzzzZzzzzzZzzzzzzz::.
Ég, Doppa og Úlfur að leika í garðinum þeirra.
Allt of mikið pláss í þessu nýja búri, mér lýst ekkert á þetta!
Það er bara gott að vera úti!
Æji Mamma! Verð ég?
Jamm nammi! Alltí lægi þá, ég skal sitja kyrr!